Að fylgja vef í vottun á aðgengi fyrir fatlaða er eitt af þeim verkum sem ég er hvað stoltust af - kinnroðalaust. Ég er viss um að það er tvennt sem hefur orðið til þess að ég hef lagt svo mikla áherslu á aðgengismálum á vefnum. Annað er það að ég átti heyrnardaufa vinkonu þegar ég var stelpa í Garðabænum og svo hitt að þegar ég var í bókasafnsfræðinni tók ég kúrs hjá henni Helgu Ólafs á Blindrabókasafninu um þjónustu bókasafna við fatlaða. Lét eins og smástelpa í tímum en drakk í mig allan þann fróðleik sem hún hafði að miðla.
Sjá ehf. www.sja.is
WAI www.w3.org/wai
Aðgengireglur W3C - Útdrættir á íslensku um helstu reglurnar
1 comment:
Það er nú þér líkt að hugsa um þá sem minna mega sín.
Post a Comment