23 June 2006

Tólastika til að skoða aðgengi vefsíðna

Það er til stórsniðug tólastika fyrir þá sem hafa áhuga á aðgengi vefsíðna. Hún er ókeypis á vefnum og fæst á http://www.visionaustralia.org.au/info.aspx?page=614
Eini gallinn sem ég sé er að ýmsir möguleikar virka ekki til skoðunar á vefsíðum sem ekki eru á netinu (eru enn á vélinni hjá mér).

Fékk karlinn til mín í gærkvöldi - voða notalegt. Nú er þessi dagur hálfnaður - CSS advanced námskeiðið hálfnað. Á miðvikudag fannst mér ég lítið læra nýtt - það var usability námskeiðið. Í gær var fullt af nýjum fróðleik og fyrir hádegi finnst mér ég vera dálitið úti á túni en samt ekki vitlausari en hinir 11 sem eru hér ;o). Hef samt ekki dregist afturúr þótt námskeiðið sé mikið til verklegt.

22 June 2006

Accessibility - Aðgengismálin í dag

  • Tell me and I will forget
  • Show me and I will rembember
  • Involve me and I will understand

Thetta eru kjorord Happy Computers sem halda alls kyns tolvunamskeid og hysa namskeid Webcredible fyrirtaekisins i London. Otrulega mikid til i thessu - thad syjast allt mikid betur inn thegar nemendur taka thatt i thvi sem fram fer - muna thad Kristin.

I dag er adgengisnamskeidid haldid og er frabaert. Svo mikil thorf a svona namskeidum heima. Vidmotsmalin voru frekar yfirbordskennd i gaer fyrir tha sem thekkja eitthvad til - nokkurs konar "crash course".

Trenton Moss kennir thetta namskeid og hann deilir eins og fleiri a nyju utgafu Accessibility Guidelines fra W3C http://www.w3.org/WAI/ Um ad gera ad kynna ser thetta vel og mynda ser skodun.

Er buin ad vera ad skoda sidu sem a ad vera vottud skv. AA en betur ma ef duga skal.

21 June 2006

Webcredible - usability/viðmótsprófanir, námskeið

Hef aldrei sest a rosotta klosettsetu fyrr :o) Happy Computers er skemmtilegt fyrirtaeki stadsett rett hja Aldgate East lestarstodinni i London. Tar eru namskeid Webcredible haldin - takk Sigrun fyrir ad benda mer a thetta.

Usability (vidmot) namskeidid lofar godu - svolitid fyrir byrjendur en samt ekki svo ad ekkert se a thvi ad graeda jafnvel fyrir hadegi. Thad kemur lika vel ut ad vera nybuin ad lata framkvaema notendaprofandir a vefnum og fara svo a namskeid. Tynast til punktar til vidbotar vid tad sem kom fram vid profanir. Til daemis hafdi enginn ord a tvi i profunum ad heimsottir tenglar skiptu ekki um lit - hlutur sem audvitad a ad vera i lagi en er ekki. Folk var kannski of djupt sokkid i verkefnin sin. Synir bara ad thad er ekki nog ad profa bara med notendum, thu verdur ad lesa ther lika til til ad vita ut a hvad thetta gengur allt saman. Gott ad hafa thad i huga.

Adgengisnamskeid a morgun og svo CSS advanced a fostudag. Hlakka til.