21 June 2006

Webcredible - usability/viðmótsprófanir, námskeið

Hef aldrei sest a rosotta klosettsetu fyrr :o) Happy Computers er skemmtilegt fyrirtaeki stadsett rett hja Aldgate East lestarstodinni i London. Tar eru namskeid Webcredible haldin - takk Sigrun fyrir ad benda mer a thetta.

Usability (vidmot) namskeidid lofar godu - svolitid fyrir byrjendur en samt ekki svo ad ekkert se a thvi ad graeda jafnvel fyrir hadegi. Thad kemur lika vel ut ad vera nybuin ad lata framkvaema notendaprofandir a vefnum og fara svo a namskeid. Tynast til punktar til vidbotar vid tad sem kom fram vid profanir. Til daemis hafdi enginn ord a tvi i profunum ad heimsottir tenglar skiptu ekki um lit - hlutur sem audvitad a ad vera i lagi en er ekki. Folk var kannski of djupt sokkid i verkefnin sin. Synir bara ad thad er ekki nog ad profa bara med notendum, thu verdur ad lesa ther lika til til ad vita ut a hvad thetta gengur allt saman. Gott ad hafa thad i huga.

Adgengisnamskeid a morgun og svo CSS advanced a fostudag. Hlakka til.

No comments: