23 June 2006

Tólastika til að skoða aðgengi vefsíðna

Það er til stórsniðug tólastika fyrir þá sem hafa áhuga á aðgengi vefsíðna. Hún er ókeypis á vefnum og fæst á http://www.visionaustralia.org.au/info.aspx?page=614
Eini gallinn sem ég sé er að ýmsir möguleikar virka ekki til skoðunar á vefsíðum sem ekki eru á netinu (eru enn á vélinni hjá mér).

Fékk karlinn til mín í gærkvöldi - voða notalegt. Nú er þessi dagur hálfnaður - CSS advanced námskeiðið hálfnað. Á miðvikudag fannst mér ég lítið læra nýtt - það var usability námskeiðið. Í gær var fullt af nýjum fróðleik og fyrir hádegi finnst mér ég vera dálitið úti á túni en samt ekki vitlausari en hinir 11 sem eru hér ;o). Hef samt ekki dregist afturúr þótt námskeiðið sé mikið til verklegt.

No comments: