When you share your thoughts you don´t have to carry them alone
25 September 2006
Ættu bókasafnsfræðingar að nota Ask.com í stað Google?
Hvernig er þetta með okkur og Google? Ég neyðist til að viðurkenna að ég hef verið frekar "húkkt" á Google en upp á síðkastið hef ég reyndar æ oftar smellt mér yfir á www.exalead.com þegar Google stendur ekki undir væntingum. Getur oft komið sér vel að sjá snapshot af viðkomandi vefsíðu eins og exalead býður uppá. Librarian In Black ræðir þetta Google æði á blogginu sínu undir titlinum "Ten Reasons Librarians Should Use Ask.com Instead of Google" og dæmi hver fyrir sig.
Labels:
leitarvélar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment