30 October 2006

World Usability Day 2006

Þann 14. nóvember verður í annað sinn haldið uppá World Usability Day - Alþjóðlega nytsemisdaginn (hmm....)
Sjá ehf., Öryrkjabandalagið og forsætisráðuneytið standa fyrir ráðstefnu í tilefni dagsins sem nefnist: Aðgengi á Netinu: hvar erum við stödd? Vakningin sem orðið hefur síðan skýrslan Hvað er spunnið í opinbera vefi kom út síðastliðið haust er þvílíkt frábær.
Ef þú kemst ekki á ráðstefnuna en langar að fylgjast með því sem gerist úti í heimi þennan dag getur þú fylgst með webcasts í staðinn.

No comments: